fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Fyrsta aftaka bandaríska alríkisins á svörtum manni eftir 17 ára hlé

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 25. september 2020 05:25

Christhopher Vialva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christhopher Vialva, fertugur svartur maður, var tekinn af lífi í gær í Bandaríkjunum. hann var dæmdur til dauða fyrir að hafa myrt kristin hjón í Iowa fyrir rúmlega 20 árum. Hann er sjötti maðurinn sem er tekinn af lífi eftir að Donald Trump lét alríkisstjórnina hefja aftökur á nýjan leik eftir 17 ára hlé. Þetta var önnur aftakan á vegum alríkisins í þessari viku.

Vialva var úrskurðaður látinn klukkan 18.46 að staðartíma í Indiana. Aftaka hans var gerð á sama tíma og mótmæli gegn banvænni valdbeitingu lögreglunnar gegn svörtu fólki standa yfir víða um landið sem og umræða um kynþáttamismunun, þar á meðal í réttarvörslukerfinu.

Af þeim 56 sem bíða nú aftöku á vegum alríkisins eru 26 svartir, eða 46% en 22, eða 39%, eru hvítir. Svartir eru um 13% íbúa Bandaríkjanna.

Í skýrslu sem samtökin Death Penalty Information Center í Washington sendu frá sér fyrr í mánuðinum á kynþáttamismunun sér líklega stað þegar dauðadómar eru kveðnir upp. Í skýrslunni kemur fram að morðingjar, sem myrða hvítt fólk, séu níu sinnum oftar dæmdir til dauða en þeir sem myrða svart fólk.

Á valdatíma Trump hefur alríkisstjórnin látið taka tvöfalt fleiri af lífi en allir forverar Trump í Hvíta húsinu samanlagt frá 1963.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift