Einum leik var að ljúka í átta liða úrslitum í úrslitakeppni 4. deildar. ÍH tryggði sér farseðil í undanúrslit eftir öruggan sigur á Kríu 2-5. Fyrri leik liðanna lauk með 3-0 sigri ÍH.
ÍH mun mæta Kormáki/Hvöt í undanúrslitum. Fyrr í dag spilaði Kormákur/Hvöt við KÁ sem þeir sigruðu með einu marki gegn engu. Önnur úrslit í dag voru þau að KFS sigraði KFR 6-0 og Hamar og KH gerðu 1-1 jafntefli. KFS og Hamar tryggðu sér sæti í undanúrslitum.
Kría 2 – 5 ÍH (Samtals 2-8)
Markaskorara vantar