fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Fréttir

Langþráðum draumi frá 13 ára dreng stolið – Fundarlaun í boði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 22. september 2020 17:30

Margrét Friðriksdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var langþráður draumur hjá dreng, sem nákominn er Margréti Friðriksdóttur, að eignast vespu. Drengurinn, sem er 13 ára, varð því fyrir miklu áfalli þegar vespunni var stolið af honum en þjófnaðurinn átti sér stað á Kleppsvegi í Reykjavík.

Margrét segir svo frá atvikinu á Facebook-síðu sinni:

„Kæru vinir, þessari Vespu var stolið af 13 ára dreng á Kleppsveginum, langar að biðja ykkur um að deila en strákurinn er miður sín vegna málsins en þar var langþráður draumur hans að eignast svona vespu sem er einungis 2 mánaða gömul. Vespan var læst með keðju en keðjan var klippt í burtu með einhverju verkfæri.

Fundarlaun í boði.“

Þeir sem hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hringja í síma 846 8777

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar

Manndrápsmálið: Hinn látni var fórnarlamb þaulskipulagðrar tálbeituaðgerðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“

Gunnar Smári svarar fyrir sig – „Ég er viðfang í einskonar MeToo byltingu ungra karl-sósíalista“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær neitaði í þrjú ár að afgreiða beiðni húsbyggjenda um lokaúttekt

Kópavogsbær neitaði í þrjú ár að afgreiða beiðni húsbyggjenda um lokaúttekt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi

Manndrápsmálið: Tvær konur og tveir karlar eru í gæsluvarðhaldi