fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
Fréttir

Trump bannar Tik Tok og WeChat í Bandaríkjunum

Heimir Hannesson
Föstudaginn 18. september 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New York Times sagði frá því í dag að ríkisstjórn Donalds Trumps bandaríkjaforseta hafi sett reglur í dag sem munu koma í veg fyrir starfsemi Tik Tok og WeChat í Bandaríkjunum. Öppin eru bæði kínversk. Reglugerðin mun hafa áhrif á yfir 100 milljón notendur símaforritana í Bandaríkjunum.

Reglugerðin takmarkar peningafærslur í gegnum WeChat innan Bandaríkjanna frá og tekur gildi á sunnudag. Þá mun reglan koma í veg fyrir að bandarísk fyrirtæki bjóði WeChat veghýsingu og aðra vefþjónustu sem er nauðsynleg daglegum rekstri forritsins. Sömu takmarkanir munu taka gildi fyrir TikTok þann 12. nóvember.

Viðskiptamálaráðherra Bandaríkjanna Wilbur Ross sagði við New York Times að aðgerðir forsetans sanna það enn einu sinni að Donald Trump muni gera hvað sem er í hans valdi til að vernda þjóðaröryggi Bandaríkjanna og ógnir sem stafa af kínverska kommúnistaflokknum.

Brot á reglum ríkisstjórnarinnar munu varða allt að milljón dollara sektum og fangelsi í allt að 20 ár.

Þannig er ljóst að dagar WeChat í Bandaríkjunum eru taldir frá og með miðnætti á mánudaginn næsta, en TikTok fær að lifa fram í miðjan nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Taldi að hættulegur maður væri kominn til Bolungarvíkur – Lögreglumenn voru reiðubúnir að grípa til vopna

Taldi að hættulegur maður væri kominn til Bolungarvíkur – Lögreglumenn voru reiðubúnir að grípa til vopna
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s

Unglingsdrengur framdi líkamsárás á Domino´s
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sauð upp úr á Kótelettunni með blóðugum hætti – „Getur þú hætt að fokking hrinda okkur?“

Sauð upp úr á Kótelettunni með blóðugum hætti – „Getur þú hætt að fokking hrinda okkur?“
Fréttir
Í gær

Mótmæla kílómetragjaldinu harkalega – Skatttekjur af ökutækjum séu í dag tvöfalt hærri en útgjöld til þjóðvega

Mótmæla kílómetragjaldinu harkalega – Skatttekjur af ökutækjum séu í dag tvöfalt hærri en útgjöld til þjóðvega
Fréttir
Í gær

Verktakar og birgjar sameinast um stuðning við UMFG

Verktakar og birgjar sameinast um stuðning við UMFG
Fréttir
Í gær

„Maður verður að geta hlegið að sjálfum sér, í sínu lífi“

„Maður verður að geta hlegið að sjálfum sér, í sínu lífi“
Fréttir
Í gær

Mislingar hafa tífaldast í Evrópu – 19 látnir og langflestir óbólusettir

Mislingar hafa tífaldast í Evrópu – 19 látnir og langflestir óbólusettir
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hjólar í Sigmar vegna ummæla hans um byrlunarmálið – „Varðhundur Ríkisútvarpsins er gerður út af örkinni“

Stefán Einar hjólar í Sigmar vegna ummæla hans um byrlunarmálið – „Varðhundur Ríkisútvarpsins er gerður út af örkinni“