fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
Fréttir

Alvarlegt spennuslys í Önundarfirði – Maður á leið til Reykjavíkur með sjúkraflugi

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 17. september 2020 16:54

Önundarfjörður - Mynd/Róbert Reynisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þrjúleitið í dag varð slys við spennustöð í Önundarfirði. Umrætt slys olli rafmagnsleysi í firðinum, þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða, þar kemur einnig fram að verið sé að skoða aðstæður.

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri, staðfesti slysið og sagði að maður væri á leið til Reykjavíkur með sjúkraflugi vegna þess. Hann gat ekki tjáð sig um líðan mannsins og eða tjáð sig frekar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún Kvaran gagnrýnir Höllu forseta: „Þá á hún að skrifa und­ir „Halla Tóm­as­dótt­ir“ og ekk­ert annað“

Guðrún Kvaran gagnrýnir Höllu forseta: „Þá á hún að skrifa und­ir „Halla Tóm­as­dótt­ir“ og ekk­ert annað“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Garpur: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“

Garpur: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gengið í gegnum“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Kótelettunni með blóðugum hætti – „Getur þú hætt að fokking hrinda okkur?“

Sauð upp úr á Kótelettunni með blóðugum hætti – „Getur þú hætt að fokking hrinda okkur?“
Fréttir
Í gær

Mótmæla kílómetragjaldinu harkalega – Skatttekjur af ökutækjum séu í dag tvöfalt hærri en útgjöld til þjóðvega

Mótmæla kílómetragjaldinu harkalega – Skatttekjur af ökutækjum séu í dag tvöfalt hærri en útgjöld til þjóðvega
Fréttir
Í gær

Brynjólfur Bjarnason er látinn

Brynjólfur Bjarnason er látinn
Fréttir
Í gær

Formaðurinn fékk 280.926 krónur á tímann – Aðrir með 187 þúsund á tímann

Formaðurinn fékk 280.926 krónur á tímann – Aðrir með 187 þúsund á tímann