Fréttablaðið hefur þetta eftir henni í umfjöllun um málið í dag. Fram kemur að frá 15. mars til 1. júlí hafi Fjölskylduhjálpin afgreitt matargjafir til tæplega 2.000 heimila þar sem 3.446 búa.
888 heimili í Reykjanesbæ fengu matargjafir frá miðjum apríl og út júní og sjö hundruð í júlí og ágúst. Rúmlega 400 börn voru á þessum heimilum.