fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Fréttir

11 ára drengur fannst látinn í Garðabæ – „Málið er í rannsókn“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 11. september 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar hérlendis hafa í dag greint frá andláti 11 ára drengs í Garðabænum.

RÚV greinir frá andlátinu. Þar er sagt að drengurinn hafi látist af völdum skotsárs í heimahúsi á þriðjudaginn. Samkvæmt upplýsingum RÚV þá var lögregla kölluð að húsinu þar sem drengurinn fannst látinn. Mannlíf greindi fyrst frá málinu í morgun.

„Málið er í rannsókn, ég tjái mig ekki frekar,“ sagði Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild, í samtali við DV um málið.

Lögreglan hefur nú sent út tilkynningu vegna málsins. „Vegna um­fjöll­un­ar í fjöl­miðlum um and­lát barns í Garðabæ á þriðju­dag þá vill Lög­regl­an á höfuðborgar­svæðinu koma því á fram­færi að um er að ræða mik­inn harm­leik, en ekk­ert bend­ir til þess að nokkuð sak­næmt hafi átt sér stað,“ segir í tilkynningunni. „Lögregl­an mun ekki veita frek­ari upp­lýs­ing­ar um málið og biður jafn­framt fjöl­miðla um að veita aðstand­end­um svig­rúm til að syrgja á þess­um erfiðum tím­um.“

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Töpuðu dómsmáli og sátu uppi með gífurlegan kostnað – Fengu svo enn eitt áfallið þegar ósanngjarn reikningur barst frá lögmanni þeirra

Töpuðu dómsmáli og sátu uppi með gífurlegan kostnað – Fengu svo enn eitt áfallið þegar ósanngjarn reikningur barst frá lögmanni þeirra
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lögmaður segir að héraðsdómur hafi blessað ofbeldi lögreglu gegn mótmælendum

Lögmaður segir að héraðsdómur hafi blessað ofbeldi lögreglu gegn mótmælendum
Fréttir
Í gær

Þingnefndin skoði lögreglu, en ekki blaðamenn

Þingnefndin skoði lögreglu, en ekki blaðamenn
Fréttir
Í gær

Guðrún Kvaran gagnrýnir Höllu forseta: „Þá á hún að skrifa und­ir „Halla Tóm­as­dótt­ir“ og ekk­ert annað“

Guðrún Kvaran gagnrýnir Höllu forseta: „Þá á hún að skrifa und­ir „Halla Tóm­as­dótt­ir“ og ekk­ert annað“