fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Harkalegt rifrildi stjarnanna gert opinbert – „Ekki sitja bara þarna eins og einhver ofdekraður krakki“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 11. september 2020 20:30

Skjáskot úr þættinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liðsfélagarnir og knattspyrnustjörnurnar Eric Dier og Dele Alli, sem spila báðir með Tottenham, rifust harkalega eftir að þeir töpuðu gegn Wolves á síðasta tímabili.

Nýlega komu út þættirnir All or Nothing: Tottenham Hotspur á Amazon Prime. Í einum þáttana er fylgst með því sem átti sér stað í búningsklefa Tottenham eftir leik liðsins gegn Wolves. Staðan var 2-1 fyrir Tottenham í hálfleik en liðið endaði á að tapa leiknum 2-3. Þetta var þriðja tap liðsins í röð og gerði það möguleika Tottenham á að ná Meistaradeildarsæti afar litla.

„Hvernig í andskotanum töpuðum við þessum leik? Fokking eins í hverjum leik. Þrjú verstu mörk sem ég hef séð í lífi mínu. Alltaf sama vandamálið,“ sagði miðjumaðurinn Dele Alli eftir leikinn. Dier svaraði þá liðsfélaga sínum og hófst harkalegt rifrildi í kjölfarið. „Okei, gerðu þá eitthvað að minnsta kosti. Ekki sitja bara þarna eins og einhver ofdekraður krakki,“ sagði Dier við Alli.

„Ég er ánægður með það að ykkur líði svona eftir leikinn því við töpuðum,“ sagði José Mourinho, þjálfari liðsins, í kjölfar rifrildisins. „Þið verðið að vera kvikindislegir, þið verðið að vera klárir og þið verðið að brjóta á þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal

Liðsfélagi Alberts sem hefur slegið í gegn orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Í gær

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Í gær

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu

Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu