fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Systir knattspyrnustjörnunnar vekur athygli á Instagram – Með eins húðflúr og bróðir sinn

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. september 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafaella Santos, systir knattspyrnustjörnunnar Neymar, vakti athygli breskra götublaða þegar hún deildi myndum af sér úr lúxus fríinu sínu á samfélagsmiðlinum Instagram.

Rafaella, sem er 24 ára fyrirsæta, deildi myndum af sér við sundlaugarbakka til fylgjenda sinna á Instagram sem eru rúmlega 5 milljón talsins. Á myndunum sýnir Rafaella meðal annars húðflúrin sín en hún er með eins húðflúr og bróðir sinn.

Húðflúrið sem um ræðir er kóróna á vinstri handarbakinu en bæði systkinin eru með það húðflúr á vinstri hendinni. Þá er Neymar með orðið „sorella“, sem þýðir systir á ítölsku, húðflúrað á sig en Rafaella er með orðið „fratello“, sem þýðir bróðir á ítölsku, á sér.

Rafaella er þessa stundina stödd á grísku eyjunni Mykonos en það hefur verið vinsæll áfangastaður knattspyrnumanna í sumar. Til að mynda var breski slagsmálahundurinn Harry Maguire þar í fríi þegar hann lenti í slagsmálunum sem kostuðu hann sæti í landsliðinu gegn Englandi.

Það er þó ljóst að Rafaella er ekki að lenda í neinum slagsmálum á Grikklandi, hún er bara að njóta lífsins þar eins og sést á þessum myndum sem sjá má hér fyrir neðan:

https://www.instagram.com/p/CE6vmX1HfIF/

https://www.instagram.com/p/CE39w6Pn12a/

https://www.instagram.com/p/CE9D7Gqna_7/

https://www.instagram.com/p/CE9z5ZZH7LA/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria

Segir hann hafa valið rangt félag í Manchester – Líkir honum við Di Maria
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“
433Sport
Í gær

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi velur hóp til æfinga

Ólafur Ingi velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Í gær

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins