fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 19:00

Abdulkadir Masharipov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt nýársdags 2017 gekk Abdulkadir Masharipov inn á næturklúbb í Istanbúl í Tyrklandi og skaut 39 manns til bana. Hann er talinn vera félagi í hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Á mánudaginn dæmdi tyrkneskur dómstóll hann í 40 lífstíðarfangelsi fyrir ódæðið.

Masharipov, sem er frá Úsbekistan, var sakfelldur fyrir 39 morð og eina morðtilraun. Hann var því dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn. Að auki var hann dæmdur í 1.368 ára fangelsi fyrir að hafa reynt að myrða 79 til viðbótar.

Ilyas Mamasaripov var fundinn sekur um að hafa aðstoðað Masharipov og var hann dæmdur í 1.432 ára fangelsi.

58 til viðbótar voru ákærðir. 11 voru sýknaðir en hinir hlutu misþunga dóma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið