fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Afmæli sem braut samkomulög á Granda – Ráðist á strætóbílstjóra með áfengisflösku

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 5. september 2020 07:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem var ofurölvi er var handtekin í strætisvagni í nótt grunuð um líkamsárás. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Konan er grunuð um að hafa ráðist á vagnstjóra strætisvagnsins og reynt að slá hann með áfengisflösku. Konan var vistuð fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Þá kemur fram að brot á reglum um fjöldasamkomu hafi átt sér stað. Um það bil 100 manns hafi verið inni á veitingastað á Granda og þar hafi verið þétt setið. Fram kemur að um afmælisveislu hafi verið að ræða.

Þá var einnig mikið um umferðarlagabrot og eitthvað um fíkniefnalagabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“

„Þetta er ein af verstu sviðsmyndunum sem við vorum búin að teikna upp“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eldgos hafið – Sprungan komin í gegnum varnargarðinn við Grindavík

Eldgos hafið – Sprungan komin í gegnum varnargarðinn við Grindavík