fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. september 2020 07:00

Forsíða Charlie Hebdo frá í apríl 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag.

„Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“

skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna.

12 voru drepnir í árásinni á höfuðstöðvar tímaritsins, þar á meðal nokkrir virtust teiknarar og textahöfundar Frakklands. Það voru bræðurnir Said og Chérif Kouachi sem ruddust inn í höfuðstöðvarnar og hófu skothríð. Birting tímaritsins á umdeildum myndum af spámanninum höfðu þá vakið mikla athygli og reiði margra. Bræðurnir voru felldir af lögreglunni þar sem þeir höfðu komið sér fyrir í prentsmiðju í útjaðri Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið