fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fréttir

Þórhallur segir að ekki hafi verið refsivert að fróa manninum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. september 2020 12:58

Þórhallur miðill. Mynd: Vilhelm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhallur Guðmundsson miðill hefur fengið áfrýjunarleyfi til Hæstarréttar en hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi í Landsrétti í sumar fyrir kynferðisbrot gegn tvítugum manni. Brotin áttu sér stað árið 2010.

RÚV greinir frá.

Í málskotsbeiðni Þórhalls kemur fram það sjónarmið að brot hans hafi ekki verið refsivert þegar atvikið átti sér stað þar sem refsiákvæði um skort á samþykki hafi ekki verið til staðar þegar brotið var framið.

Þórhallur hefur líka starfað sem nuddari og brotið átti sér stað við nuddmeðferð en maðurinn lá á nuddbekk hans er hann fróaði honum. Þórhallur hlaut 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brotið og var dæmdur til að greiða manninum 800 þúsund krónur í miskabætur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum

Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Varar ríkisstjórnina við að breyta þessum málaflokki – „Myndi skaða samkeppnishæfni okkar á erlendum vettvangi“

Varar ríkisstjórnina við að breyta þessum málaflokki – „Myndi skaða samkeppnishæfni okkar á erlendum vettvangi“
Fréttir
Í gær

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“
Fréttir
Í gær

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”
Fréttir
Í gær

Vill sjá sameiningu Þingeyinga – Yrði lang stærsta sveitarfélag landsins

Vill sjá sameiningu Þingeyinga – Yrði lang stærsta sveitarfélag landsins
Fréttir
Í gær

Öll börn fædd árið 2025 fá veglega gjöf frá Bónus

Öll börn fædd árið 2025 fá veglega gjöf frá Bónus
Fréttir
Í gær

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins
Fréttir
Í gær

Jakob: Eftir sex ára rekstur hefur enginn beðið um að sjá réttindin – „Lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu“

Jakob: Eftir sex ára rekstur hefur enginn beðið um að sjá réttindin – „Lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu“