fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fréttir

Samherji kærir 11 blaðamenn RUV til siðanefndar

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 1. september 2020 12:29

Skjáskot úr YouTube myndbandi Samherja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherji tilkynnti í dag á heimasíðu sinni að félagið hafi kært ellefu blaðamenn RUV til siðanefndar Ríkisútvarpsins vegna þátttöku þeirra í þjóðfélagsumræðu um málefni Samherja. Er þátttaka þeirra sögð hafa átt sér stað á samfélagsmiðlum.

Öll tilvikin, samkvæmt tilkynningu Samherja, varða starfsmenn sem sinna umfjöllun um fréttir, fréttatengd efni og dagskrárgerð. Er því haldið fram í kæru að þeir hafi þar tekið afstöðu til mála sem blaðamennirnir hafi svo fjallað um. Er í tilkynningunni sérstaklega vikið að svokölluðu Seðlabankamáli og Namibíumáli, auk annarra mál svo sem eignarhalds á hlutabréfum Eimskipa.

Enn fremur segir Samherji í tilkynningu sinni að starfsmennirnir ellefu hafi ítrekað gerst brotlegir við siðareglurnar og segir að um samantekin ráð séu að ræða, enda birtust færslurnar svo til samtímis. Er það sagt gera brotin enn alvarlegri.

Kæru Samherja til siðanefndar RUV má nálgast hér að neðan.

Kæra Samherja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum

Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Varar ríkisstjórnina við að breyta þessum málaflokki – „Myndi skaða samkeppnishæfni okkar á erlendum vettvangi“

Varar ríkisstjórnina við að breyta þessum málaflokki – „Myndi skaða samkeppnishæfni okkar á erlendum vettvangi“
Fréttir
Í gær

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“

Vorfundur Rarik haldinn á Selfossi – „Hreyfum samfélagið til framtíðar“
Fréttir
Í gær

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”

Forstjóri Icelandair sendir yfirvöldum tóninn: „Þetta er alls ekki góð þróun”
Fréttir
Í gær

Vill sjá sameiningu Þingeyinga – Yrði lang stærsta sveitarfélag landsins

Vill sjá sameiningu Þingeyinga – Yrði lang stærsta sveitarfélag landsins
Fréttir
Í gær

Öll börn fædd árið 2025 fá veglega gjöf frá Bónus

Öll börn fædd árið 2025 fá veglega gjöf frá Bónus
Fréttir
Í gær

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna Gufunesmálsins
Fréttir
Í gær

Jakob: Eftir sex ára rekstur hefur enginn beðið um að sjá réttindin – „Lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu“

Jakob: Eftir sex ára rekstur hefur enginn beðið um að sjá réttindin – „Lögreglan hefur engan tíma í eftirfylgni á þessu“