fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fréttir

Sólarhringur án smits

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engin greindist með nýtt smit COVID-19 sjúkdómsins hér innanlands í gær og er þetta í fyrsta sinn síðan þann 10. ágúst sem sólarhringur líður án nýrrar greiningar.

100 dvelja nú í einangrun og 900 í sóttkví. Enginn dvelur á sjúkrahúsi eða á gjörgæslu. Síðustu þrjá daga hefur þeim fækkað sem dveljast í einangrun sem eru ánægjulegar fréttir.

Á eftir verður upplýsingafundur almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra þar sem nánar verður farið yfir tölur undanfarinna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

KS fyrstir til að nýta nýja varaleið OK um gervihnetti – Styrkir öryggi mikilvægra innviða

KS fyrstir til að nýta nýja varaleið OK um gervihnetti – Styrkir öryggi mikilvægra innviða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína

Harmleikurinn í Garðabæ: Hin grunaða sögð hafa átt í stormasömu sambandi við foreldra sína