fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Ótrúleg breyting á Rikka G.: Rúm tólf kíló farin síðan í haust – Sjáðu myndina

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2017 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðunn Blöndal gæti ekki verið stoltari af vini sínum, fjölmiðlamanninum Ríkharð Óskar Guðnasyni, sem alla jafna er kallaður Rikki G.

Eins og Auðunn segir frá á Facebook er Rikki búinn að léttast um 12,5 kíló af þremur mánuðum og missa umtalsverða líkamsfitu. En hvernig fór Rikki að þessu? Það getur verið gott að eiga góða vini sem sýna manni stuðning, eins og Auðunn bendir á.

„Ég minnti hann á hverju kvöldi hvað hann yrði sáttur 15 des þegar að hann væri búinn að ná þessu og við færum út að borða og fagna, sýnist hann vera nokkuð sáttur!,“ segir Auðunn sem birti mynd af þeim félögum sem tekin var á föstudagskvöldið.

Auðunn bendir á að verðlaunin, fyrir utan betri heilsu og útlit, hafi verið „all inn“ á veitingastað að vali Rikka G. Fjölmargir hrósa Rikka fyrir árangurinn á Facebook-síðu Auðuns. Á meðal þeirra er skemmtikrafturinn og útvarpsmaðurinn Sóli Hólm sem segir:

„Held að margir piparsveinar þakki fyrir það að Rikki sé ekki á markaðnum. One handsome diablo!“ Þá hrósar Ívar Guðmundsson, útvarpsmaður og líkamsræktarfrömuður, árangri Rikka. „Bara frábær árangur. Til hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri

Orðið á götunni: Þau leynast víða vinstri slysin – enn á ný horfa sjálfstæðismenn til vinstri
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Ofbeldismaðurinn fór að væla þegar þolandinn svaraði fyrir sig

Ofbeldismaðurinn fór að væla þegar þolandinn svaraði fyrir sig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt

City ætlar ekki að nýta sér forkaupsrétt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Gaf Díegó í jólagjöf