fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Hvers vegna kyssumst við á miðnætti?

Margrét Gústavsdóttir
Sunnudaginn 31. desember 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld grípum við næstu manneskju og kyssum hana gleðilegt nýtt ár. Helst þarf þetta að vera sú eða sá heittelskaði … en af hverju?

Stutta svarið er auðvitað einfaldlega af því okkur finnst það gaman, langa svarið er hins vegar gömul hjátrú sem rekur uppruna sinn til Englands og Þýskalands. Sú trú byggir á því að fyrsta manneskjan sem maður faðmar að sér á nýju ári muni móta hamingju þína næstu tólf mánuðina og þá er eins gott að líka vel við viðkomandi. Helst mjjööög vel því ef þér líkar bara „aðeins“ við hana (eða hann) þá er ekki líklegt að hamingjan fái að blómstra það árið.

Hjátrúin byggir enn fremur á því að ef þú kyssir ástmann þinn, ástkonu eða elskhuga á miðnætti muni allt árið hafa góðar fréttir í för með sér, en ef þú ert alein/n og hefur engan til að kyssa þá er nokkuð ljóst að árið verið heldur leiðinlegt, já ef ekki bara nokkuð lélegt.

Burtséð frá hjátrúnni þá kyssum við samt fólkið okkar einfaldlega af því okkur þykir vænt um það, og þar fyrir utan finnst mörgum bara nokkuð gaman að kyssast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Megas áttræður

Óttar Guðmundsson skrifar: Megas áttræður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“

Spá fyrir Bestu deildina – 3. sæti: „Ef menn þjappa sig ekki saman og mæta trítilóðir eiga þeir ekki að vera í keppnisíþróttum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar

Þetta eru tveir líklegustu áfangastaðir De Bruyne í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér

Spá fyrir Bestu deildina – 4. sæti: Jökull haldið spilunum þétt að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs

Markalaust jafntefli niðurstaðan gegn sterku liði Noregs
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi

Földu dóp í björgunarsveitarhúsi
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum

Hagfræðingur Arion banka: Tollarnir hafa neikvæð áhrif á heimshagkerfið og hækka vöruverð í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar