fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Skyndilegt fráfall umboðsmanns Maroon 5

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Feldstein, fertugur umboðsmaður hljómsveitarinnar Maroon 5 og bróðir gamanleikarans Jonah Hill, lést á föstudag. Talið er að Feldstein hafi fengið hjartaáfall.

Feldstein er sagður hafa hringt á neyðarlínuna að kvöldi 23. desember vegna andþyngsla. Þegar bráðaliðar komu að heimili hans var hann meðvitundarlaus. Hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar.

Feldstein og Adam Levine, forsprakki Maroon 5, voru æskuvinir og mjög nánir. Hann kom að stofnun Maroon 5 fyrir fimmtán árum. Auk þess að vera umboðsmaður þessarar vinsælu hljómsveitar starfaði Feldstein fyrir tónlistarmenn á borð við Robin Thicke, Elle King og Miguel.

Fjölmargir hafa minnst Feldstein á Twitter um jólin, meðal þeirra eru Iggy Izalea, Sheryl Crow og Big Bo. Feldstein lætur eftir sig tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

350 bjarndýrum verður slátrað í Slóvakíu eftir banvæna árás

350 bjarndýrum verður slátrað í Slóvakíu eftir banvæna árás
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug