fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Rannsókn á 55.000 COVID-19 smitum varpar ljósi á fyrirsjáanlega röð sjúkdómseinkenna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 28. ágúst 2020 07:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn á 55.000 manns, sem hafa smitast af COVID-19, varpar ljósi á nokkuð fyrirsjáanlega röð þeirra sjúkdómseinkenna sem gera vart við sig. Þessi röð einkenna er frábrugðin þeirri röð sem á við um flensu og aðrar kórónuveirur.

Niðurstöðurnar benda til að langlíklegast sé að COVID-19 hefjist með því að fólk fái hita og því næst hósta og beinverki. Síðan fylgi ógleði og/eða uppköst og að lokum niðurgangur.

Þessi einkenni eru í sjálfu sér ekki svo einstök en það er hins vegar sú röð sem þau koma fram í því hún er allt önnur en þegar um aðra öndunarfærasjúkdóma er að ræða. Höfundar rannsóknarinnar telja að rannsóknin geti orðið til þess að hjálpa til við að greina ný tilfelli og hjálpa þannig til við að hemja útbreiðslu veirunnar. Sciencealert skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið