fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Valur vann í magnaðri markasúpu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 19:05

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, KR og Valur, áttust við í mögnuðum leik á Meistaravöllum í kvöld, þar sem Valur vann 5-4, bætti stöðu sína í toppsætinu en skildi KR eftir um miðja deild, í bili.

Óvenjulegt er að svo mörg mörk séu skoruð í deildarleik í meistaraflokki og eins og tölurnar bera með sér var sóknarleikur liðanna betri en varnarleikurinn.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir snemma leiks en Atli Sigurjónsson jafnaði um miðjan fyrri hálfleik. Óskar Örn Hauksson kom KR yfir eftir um hálftíma leik en í kjölfarið fylgdu tvö mörk frá Val, Valgeir Friðriksson og Patrick Pedersen. Kennie Chopart jafnaði síðan fyrir KR og hálfleikstölur voru óvenjulegar: 3-3.

Patrik Petedesen kom Val yfir snemma í síðari hálfleik og Aron Bjarnason jók forystuna um miðjan hálfleikinn. Atli Sigurjónsson minnkaði muninn fyrir KR nokkrum mínútum fyrir leikslok og þar við sat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans