fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Norskt móðurfélag fiskeldis á Vestfjörðum græðir milljarða

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 25. ágúst 2020 21:10

Fiskeldi í Patreksfirði. mynd/Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestfirski fréttamiðillinn BB.is greinir frá því í dag að Norway Royal Salmon, sem meðal annars á helmingshlut í Arctic Fish á Vestfjörðum hafi skilað hagði sem nemur 120 milljónum norskra króna, sem er í íslenskum krónum talið um 1,9 milljarður.

Segir vefurinn frá því að framleiðsla norska fiskeldisrisans hafi aukist um 59% frá því á sama tíma í fyrra og selt um 18% meira. Verð á eldislaxi lækkaði aðeins um 7% frá því Covid-19 faraldurinn hófst og má það teljast nokkuð gott í samhengi verðlags annarra afurða.

BB segir jafnframt frá því að lífmassi í sjó hafi aukist umtalsvert eða um fjórðung frá því á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu til norsku kauphallarinnar kemur fram að Arctic Fish sé nú loks farið að skila hagnaði, og sé ekki lengur í uppbyggingarfasa. Hagnaður af Arctic Fish hafi verið um 42 milljónir á 2. ársfjórðungi, samaborið við 20 milljóna tap í fyrra.

Arctic Fish reka fiskeldisstöðvar í Patreksfirði og í Dýrafirði og seiðaeldisstöð á Tálknafirði. Skrifstofur félagsins eru á Ísafirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans