fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Alvarleg líkamsárás í Vestmannaeyjum – Árásarmaðurinn ófundinn

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 25. ágúst 2020 16:20

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla leitar nú manns í Vestmannaeyjum sem grunaður er um alvarlega líkamsárás í Vestmannaeyjabæ í síðastliðna nótt. Var þar ráðist á mann á fertugsaldri „með einhverju áhaldi“ og hlaut hann alvarlega áverka.

Árasarmaðurinn og fórnarlamb hans virðast ekki hafa þekkst og er árásarmaðurinn ófundinn. Hann var jafnframt með hulið andlit. Lögreglan segir árásarmanninn um 190 cm á hæð, grannvaxinn og líklega dökkklæddann.

Árásin átti sér stað í Áshamri, við vestustu raðhúsalengjuna um tvö leytið í nótt. Eru þeir sem urðu hugsanlega varir við árásina eða grunsamlegar mannaferðir í nótt beðnir að hafa samband við lögregluna í síma 4442091 eða í gegnum Facebooksíðu lögreglunnar í bænum. Enn fremur má senda póst á vestmannaeyjar@logreglan.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans