fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fréttir

Tengsl á milli lögfræðiskrifstofu Björgólfs og Haffjarðarár

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. ágúst 2020 09:40

Björgólfur Thor Björgólfsson - Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðiskrifstofan Logos hefur um árabil starfað mikið fyrir Björgólf Thor Björgólfsson fjárfesti og félags hans Novator. Logos hefur undanfarin ár veitt ráðgjöf við marga af eftirtektarverðustu samningum íslenskrar viðskiptasögu, svo sem yfirtöku Novator á Actavis, og er Logos er einnig með skrifstofu í London, líkt og Björgólfur sjálfur.

Athygli vekur að Helga Melkorka Óttarsdóttir hæstaréttarlögmaður, eigandi og stjórnarformaður lögfræðiskrifstofunnar Logos, er dóttir Óttars Yngvasonar, eiganda Haffjarðarár, sem ítrekað hefur vísað því frá að nokkuð óeðlilegt hafi átt sér stað í ánni þann 18. júní þegar Björgólfur var við veiðar ásamt fótboltastjörnunni David Beckham og leikstjóranum Guy Ritchie.

Sjá einnig: Sögusagnir um ósæmilega framkomu Björgólfs Thors sagðar rangar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi

Diljá spyr hvort aðeins fólk með réttar skoðanir megi tala um kynbundið ofbeldi
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“

Stefán Einar hraunar yfir kennaraforystuna – „Er metnaðarleysið algjört á þessum stöðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki

Stingskatan Karlotta varð ólétt án maka – Meyfæðingin raungerðist þó ekki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum

Sögðu móður sína ekki muna kennitöluna sína þegar hún gerði erfðaskrána sem tvístraði systkinahópnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina

Flugi til Íslands aflýst vegna bilunar á síðustu stundu – Vélin var komin út á flugbrautina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“