fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
FréttirPressan

Fundu barnslík í tjörufötu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 22:30

Roland og Donna Grabowski Mynd:Collin County Sheriff's Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill harmleikur hefur sett mark sitt á líf fólks í Collin County í Texas í Bandaríkjunum að undanförnu. Þar fannst lík þriggja vikna barns, Micah, í tjörufötu. Í henni voru 19 lítrar af tjöru.

Foreldrar Micah, Roland og Donna Grabowski, er nú í haldi lögreglunnar, grunuð um að hafa stefnt lífi barnsins í hættu, að hafa falsað sönnunargögn og ósæmilega meðferð á líki.

Líkið fannst í garði þeirra, bak við skúr. Líkið var vafið inn i teppi og var á botni fötunnar. Lögreglan fór að leita að Micah eftir að hafa fengið ábendingu um „dularfullar“ kringumstæður hefur WFAA eftir Jim Skinner, lögreglustjóra.

Foreldrarnir reyndu ýmislegt til að villa um fyrir lögreglunni, þar á meðal fengu þau lánað barn hjá vinum sínum til að reyna að sannfæra lögregluna um að Micah væri hjá þeim en það tókst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur