fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Fókus

Útsýnisíbúð eftir einn þekktasta og virtasta arkitekt Íslands til sölu á 56,5 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 13:00

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björt og rúmgóð útsýnisíbúð í húsi sem var teiknað af Sigvalda Thordarson arkitekt er til sölu.

Sigvaldi var einn af þekktustu og virtustu arkitektum Íslands. Hann var afkastamikill arkitekt og eftir hann standa margar þekktar byggingar, einbýlishús, fjölbýli, skólar, hótel og virkjanir. Byggingar hans einkennast af sterkum litum, oft gulum og bláum með hvítu, sem nú eru oft kallaðir Sigvaldalitir

Sigvaldi hannaði íbúðina sem er til sölu við Háaleitisbraut. Íbúðin er ólík öllum öðrum í húsinu. „Eign með sögu og sál sem vert er að skoða,“ segir í fasteignaauglýsingu fyrir íbúðina.

Um er að ræða fimm herbergja 141,2 fermetra íbúð. Það eru tvö baðherbergi og þvottahús í íbúðinni sem var byggð árið 1964. Það eru settar 56,5 milljón krónur á íbúðina.

Sjáðu myndir af íbúðinni hér að neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“

Þórhildur: „Ég blanda tantra inn í allt sem ég geri“
Fókus
Í gær

Eru Kanye West og Bianca Censori hætt saman?

Eru Kanye West og Bianca Censori hætt saman?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsölumiðarnir á Smashing Pumpkins seldust hratt upp

Forsölumiðarnir á Smashing Pumpkins seldust hratt upp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framkoma Þorsteins sögð „hrokafull og ókurteis“ í samtali við Frosta – Svarar fyrir sig – „Koma beint upp úr incel búbblu Brotkastsins“

Framkoma Þorsteins sögð „hrokafull og ókurteis“ í samtali við Frosta – Svarar fyrir sig – „Koma beint upp úr incel búbblu Brotkastsins“