fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Landlæknir og sauðfjárbændur kynna „Tveggja kinda regluna“

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 11:32

mynd/Landlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og landsmenn hafa vafalaust tekið eftir er miðnætursólin horfin að sinni og farið að síga á seinni helming sumars. Haustið nálgast.

Það er þó ekki öll von úti og til margs að hlakka áður en slyddan hellist yfir okkur og rútínan gengur í endurnýjun lífdaga. Fyrir marga eru leitir og réttir einmitt eitt af því. Nú hefur Landlæknisembættið og Félag sauðfjárbænda birt leiðbeiningar um hvernig slíkt skal fara fram. Þar kemur fram að fjöldatakmörkunum verður fylgt strangt eftir við réttarstörf og ekki munu ekki fleiri en 100 manns geta tekið þátt í réttum þetta árið. Enn fremur segir að allir sem taka þátt í göngum og réttum skulu hafa hlaðið niður smitrakningarappi almannavarna.

Sóttvarnaryfirvöld fara svo nýstárlegar leiðir í að framfylgja tveggja metra reglunni í leitum og réttum þetta árið, en í göngum, réttum og fjárskilum þetta árið mun „Tveggja kinda reglan“ gilda.

Enn fremur er mælst til þess að áfengi verði ekki haft um hönd.

Skipa skal einn smitvarnarfulltrúa í hverri rétt, sem hafa skal eftirlit með að reglum um sóttvarnir séu fylgt. Einungis þeir sem eiga fjárvon í réttum eða eru þar til að aðstoða við réttarstörf er heimilt að koma í réttina

Frekari reglur um útfærslu rétta þetta haustið má nálgast hér að neðan:

Leiðbeiningar um smitvarnir í göngum og réttum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans