fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Hitamet slegið á jörðinni

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 18:00

Death Valley þjóðgarðurinn. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæsta hitastig sem mælst hefur á jörðinni mældist í Death Valley þjóðgarðinum í gær samkvæmt BBC. Hitinn fór upp í 54,4 gráður á selsíus. Hitametið er slegið í kjölfar hitabylgju sem farið hefur yfir vesturströnd Bandaríkjanna undanfarið. Ekkert lát er á hitanum. Búast má við því að hitabylgjan staldri við í um tíu daga til viðbótar.

Beðið er staðfestingar á mælingunum frá bandarísku veðurathugunarstöðinni.

Fyrra hitamet var einnig slegið í Death Valley þjóðgarðinum árið 2013. Þá mældist hitinn 54 gráður á selsíus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur