fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Mæðgur gripnar með hálft kíló af kókaíni í Keflavík

Heimir Hannesson
Laugardaginn 15. ágúst 2020 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendar mæðgur hafa verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald vegna ætlaðs smygls á kókaíni til landsins fyrr í þessum mánuði.

Mæðgurnar lentu á Keflavíkurflugvelli en þær voru að koma frá Belgíu. Við skoðun Tollgæslu á Keflavíkurflugvelli kom í ljós að þær væru með um 500 grömm af kókaíni innvortis. Önnur með sex pakkningar og hin með fimm.

Lögreglan á Suðurnesjum tók í kjölfarið við málinu og handtók mæðgurnar.

Frekari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni