fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

„Epic fail“ hjá Grapevine

Dýrfinna Benita, tónlistar- og myndlistarkona, gerir upp menningarárið 2017

Kristján Guðjónsson
Mánudaginn 25. desember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í menningarannál ársins 2017 sem birtist í áramótablaði DV verður stiklað á stóru og rifjað upp það helsta sem átti sér stað í lista- og menningarheiminum á árinu sem er að líða. Leitað var til hóps álitsgjafa úr ýmsum kimum íslensks menningarlífs við gerð samantektarinnar. Daglega frá jólum og fram yfir áramót munu vangaveltur álitsgjafanna birtast í heild sinni á menningarsíðu DV.is. Þar líta þeir yfir árið, rifja upp það markverðasta og eftirminnilegasta í íslensku listalífi árið 2017 og greina stöðuna í menningunni í árslok.


tónlistar- og myndlistarkona
Dýrfinna Beníta Garðarsdóttir tónlistar- og myndlistarkona

Dýrfinna Benita

Tónlistar- og myndlistarkona

Hvað var eftirminnilegasta listaverk eða menningarafurð ársins 2017?

Ég bý í Amsterdam og verð ekki alltaf var við það sem gerist heima. Ég heyri og sé bara af því sem vinir mínir og þeirra vinir gera. Frá mínu sjónarhorni þá eru fatamerkin CCTV og CHILD það sem hefur staðið upp úr fyrir mér persónulega, ég hlakka til að sjá hvað koma skal 2k18 hjá þessum merkjum. Það eina sem mér finnst vera synd er að stelpur eru ekki mjög áberandi þar, ekki nema sem fyrirsætur og ég vil sjá fleiri stelpur/konur taka pláss. Hlutirnir verða einfaldlega betri þegar fjölbreytileikinn er til staðar.

Mynd: Alexander Hugo / CCTV

Hvað þótti þér markverðast í menningarlífinu á Íslandi á árinu?

Grapevine fokk uppið í sumar. Það var alveg svakalega lélegt move The Hip Hop Issue þar sem var einungis rætt um karlkyns nýliða í rappsenunni. Ég fíla Grapevine mjög mikið en það var epic fail og það verður bara að segjast, sérstaklega afsakanirnar.

Hvað finnst þér hafa einkennt menningarlífið/ -umræðuna á Íslandi árið 2017?

Mér finnst í raun feminismi og bylting hafa verið áberandi í öllu þetta árið heima á Íslandi og einnig restinni af heiminum. #MeToo opnaði upp hurð en nú er það bara að taka næsta skref inn um dyrnar. Íslenska senan þarf að byggja upp nýjan grunn með trausti, fjölbreytileika og samvinnu. Þetta getur bara orðið að veruleika ef að við hittumst í miðjunni, hlustum og ræðum saman sem jafningjar.


Menningarárið 2017 gert upp:

Alexander Roberts, sviðslistamaður
Ásgeir H. Ingólfsson, blaðamaður og skáld
Birta Guðjónsdóttir, myndlistarmaður og sýningastjóri
Brynja Pétursdóttir, danskennari
Dýrfinna Benita (Countess Malaise), tónlistar- og myndlistarkona
Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA
Guðni Valberg, arkitekt
Jóhann Helgi Heiðdal, heimspekingur
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson, tölvuleikjasmiður og tónlistarmaður
María Kristín Jónsdóttir, ritstjóri HA magasín
Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og leikhúsgagnrýnandi
Sjón, rithöfundur
Stefán Baldursson, leikstjóri
Yean Fee Quay, sýningastjóri

Menningarannáll DV 2017

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður um mál Helga vararíkissaksóknara – „Svona getur þetta auðvitað ekki gengið“

Þorbjörg Sigríður um mál Helga vararíkissaksóknara – „Svona getur þetta auðvitað ekki gengið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Smári segir að neyða ætti auðmenn sem stefndu blaðamanni Samstöðvarinnar til að ganga í bolum merktum „skítapakk“

Gunnar Smári segir að neyða ætti auðmenn sem stefndu blaðamanni Samstöðvarinnar til að ganga í bolum merktum „skítapakk“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

MAGA-hreyfingin sýpur hveljur eftir umdeild ummæli Musk

MAGA-hreyfingin sýpur hveljur eftir umdeild ummæli Musk
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Blaðamaður Samstöðvarinnar mátti kalla eigendur Elju þrælahaldara – Var krafinn um 15 milljónir í bætur

Blaðamaður Samstöðvarinnar mátti kalla eigendur Elju þrælahaldara – Var krafinn um 15 milljónir í bætur
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina

Víkingur fær hvorki að spila á Íslandi né í Færeyjum – Kaupmannahöfn kemur til greina