fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Ný banvæn veira herjar á Kína

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 07:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný og banvæn veira herjar nú á Kína og hafa rúmlega 60 manns greinst með smit til þessa. Talið er að veiran berist á milli fólks.

News.com.au skýrir frá þessu. Þessi veira nefnist „bunyaveira“ og hefur skotið upp kollinum í dreifbýli.

Einkenni smits eru hár hiti, hósti, þróttleysi, ógleði, magaverkir og lítil matarlyst.

Í Jiangsu-héraðinu hafa um 40 smit greinst. Telja sérfræðingar að veiran berist meðal annars á milli fólks með lofti eða blóði.

Veiran er ekki alveg ný af nálinni því hún hefur áður skotið upp kollinum í Kína. Til dæmis fyrir þremur árum þegar tveir létust af völdum hennar en 17 smituðust þá. Hún uppgötvaðist fyrst í Kína 2009 og hefur meðal annars borist til Taívan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga