fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fiskurinn að mæta Miðdalsá 

Gunnar Bender
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 23:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar rigninginar síðustu daga hafa aukið vatnsmagnið í  veiðiárnar út Hrútafjöðinn. Þar má nefna Laxá, Hvalsá, Prestbakkaá , VikuráKorssá, Miðdalsá og Viðidalsá. Veiðimenn hafa reyndar verið að veiða í mörgum þeirra síðustu daga.
,,Já, það er gott vatn í Miðdalsá núna, allt  annað en í fyrra á þessum tíma,“ sagði Halldór Hafsteinsson  á Heiðarbæ við Miðdalsá í Steingrimsfirði og það eru orð að sönnu. Vatnið er gott í á ánum á svæðunum.
Bleikan er að detta inn ósinn þessa dagana og laxar hafa sést í ánni sérstaklega ofarlega í henni í Fossinum,  Ekki hafa margir veitt í ánni ennþá svo allt getur skeð næstu vikurnar.
Miðdalsá er með fjölbreytta veiðistaði og suma fallega, en mest veiðist bleikja í henni en einn og einn lax. Tími hennar er að renna upp þessa dagana og bleikjan er í ósnum.
Og ef maður veiðir við ósinn er bara hægt að horfa út á Steingrímsfjörðinn. Fuglategundir eru óteljandi og margar ekki kunnungar en flottar í flæðamálinu, það er líka bara alveg nóg.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar