fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Föt metin á hálfa milljón kastað út um gluggann – Fólki hótað með stól

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 08:09

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið virðist hafa verið að gera hjá lögreglunni í nótt, en í dagbók lögreglu er greint frá því að kona í annarlegu ástandi hafi verið handtekin grunuð um að stela úr verslun í miðbænum. Fram kemur að konan hafi verið búin að bera vörur upp á aðra hæð verslunarinnar og henda þar út um glugga fatnaði að verðmæti  400 – 500 þúsund. Þá er sama kona einnig grunuð um vörslu fíkniefna. Konan var vistuð í fangageymslu lögreglu.

Maður var einnig handtekinn við Ingólfstorg. Hann var ofurölvi og ógnaði fólki með stól og fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu.  Maðurinn var vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Þá áttu sér einnig stað nokkur fíkniefna og umferðarlagabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför