fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
Pressan

Boeing Max vélarnar gætu hafið sig til flugs fljótlega

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 20:45

Boeing 737 MAX 8. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska loftferðaeftirlitið FAA hefur sett fram ítarlegar kröfur um breytingar á einu og öðru í Boeing Max flugvélunum. Ef þessar kröfur verða uppfylltar er hugsanlegt að vélarnar fái flugleyfi á nýjan leik eftir ekki svo langan tíma.

Kröfurnar snú að allt frá breytingum á tölvum vélanna til breytinga á rafkerfi þeirra og að viðvörunarljós verði sett í þær. Bloomberg skýrir frá þessu.

Boeing 737 Max vélarnar hafa ekki mátt fljúga síðustu 16 mánuði en flugbann var sett á þær eftir tvö slys þar sem 346 létust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt

Ætlar þú að fá þér hvolp? Þetta þarftu þá að hafa klárt
Pressan
Í gær

Þessi störf auka hármissi

Þessi störf auka hármissi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum

Flugfarþegar hvattir til að kaupa ekki ferðatöskur í þessum litum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin

Fór inn á kvennaklósett og var handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju

Borgarstjóri segir af sér eftir skelfileg mistök – Sendi vafasamt myndband á ranga manneskju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester

Myrti meðleigjanda sinn og hlutaði líkið í sundur – Dreifði síðan líkamshlutunum um Manchester