fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fréttir

Ekki grímuskylda í Strætó – Mælt með grímunotkun ef vagn fyllist

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 1. ágúst 2020 15:32

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strætó hefur gefið út nýjar leiðbeiningar varðandi smitvarnir í strætisvögnum. Jafnframt er beðist velvirðingar á misvísandi tilkynningum og misskilningi um þetta undanfarið. Almennt er ekki skylt að bera andlitsgrímu í strætó en mælt er með grímunotkun ef vagninn er þétt setinn og erfitt að halda tveggja metra fjarlægð. Einnig er mælt með grímunotkun fyrir hólk í ágættuhópum og grímuskylda er um borð í landsbyggðarvögnum Strætó.

Tilkynningin er orðrétt eftirfarandi:

 

  • „Það er ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu.
  • Mælt er með því að viðskiptavinir geti sett upp grímu ef vagninn er þétt setinn og erfitt verður að halda 2 metra fjarlægð.  Það er einnig mælt með grímunotkun fyrir fólk sem er í áhættuhópum.
  • Það er grímuskylda um borð í landsbyggðarvögnum Strætó.
  • Leiðbeiningar landlæknis um grímunotkun má nálgast hér: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item42254/Lei%C3%B0beiningar.%20Hl%C3%ADf%C3%B0argrimur_30.07.2020.pdf
  • Börn fædd árið 2005 og yngri eru með undanþágu frá grímunotkun.
  • Viðskiptavinir Strætó eru ábyrgir fyrir því að útvega sér eigin andlitsgrímum.
  • Minnum alla viðskiptavini á að passa upp á hreinlæti og nota ekki almenningssamgöngur ef grunur leikur á smiti.

Þetta var staðfest á upplýsingafundi almannavarna í dag.

Þessi tilmæli taka gildi frá og með deginum í dag, 1. ágúst.

Strætó biður almenning afsökunar á þeirri upplýsingaóreiðu sem myndaðist í kringum leiðbeiningar um grímunotkun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Trump hótar að loka stórum bandarískum sjónvarpsstöðvum – Þessi maður getur hjálpað honum við það

Trump hótar að loka stórum bandarískum sjónvarpsstöðvum – Þessi maður getur hjálpað honum við það
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Myndbirting á Facebook varð til þess að 50 ára gamalt morðmál leystist

Myndbirting á Facebook varð til þess að 50 ára gamalt morðmál leystist
Fréttir
Í gær

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“
Fréttir
Í gær

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“