fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Milljónaborgin sýður – 52 stiga hiti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 31. júlí 2020 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að milljónaborgin Bagdad í Írak sé á suðupunkti þessa dagana. Öflug hitabylgja liggur yfir Miðausturlöndum og hafa hitamet fallið á nokkrum stöðum. Í Bagdad mældist hitinn 51,8 stig í gær og er þetta nýtt hitamet í borginni.

Margir borgarbúar neyddust til að halda sig innandyra. Það bætti ekki ástandið að dreifikerfi rafmagns virkar illa og er rafmagn skammtað í þrjár klukkustundir á dag. Því þurftu margir að kveikja á varaaflsstöðvum til að halda ísskápum og frystum í gangi sem og viftum og loftkælingu.

Allar þessar varaaflsstöðvar juku síðan enn á hávaðann í borginni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið