,,Ég var í klukkutíma að veiða í þetta skiptið og fiskurinn var rétt um 10 punda urriði,“ sagði Ari Miguel Högnason sem veiddi bolta urriða í Kleifarvatni fyrir fáum dögum. Þer einn af stærri fisknum úr vatninu á árinu. Bolta urriði þarna á ferð.
,,Ég var í tíu mínútur með fiskinn og hann tók svartan tóbý. Ég fékk bara þennan fisk enda var ég ekki lengi. Já, ég fer stundum að veiða í Kleifarvatni og finnst það verkilega gaman,“ sagði Ari um fiskinn og Kleifarvatnið.
Mynd. Ari Miguel Högnason með urriðann stóra úr Kelifarvatni.