fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Fylgi Pírata og Framsóknarflokks eykst – Píratar næst stærstir

Erla Hlynsdóttir
Miðvikudaginn 29. júlí 2020 11:39

Þingflokkur Pírata. Mynd/Róbert Douglas

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 24,0%, nær óbreytt frá síðustu könnun MMR sem framkvæmd var í júní. Fylgi Pírata jókst um rúm tvö prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 15,4% en fylgi Samfylkingarinnar minnkaði um rúm þrjú prósentustig og mældist nú 13,1%. Þá jókst fylgi Framsóknarflokksins um tvö og hálft prósentustig frá síðustu mælingu og mældist nú 8,6%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MMR.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 47,7% og jókst um tæpt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 46,8%.

Mynd/MMR

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 24,0% og mældist 24,3% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 15,4% og mældist 13,2% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 13,1% og mældist 16,3% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 10,8% og mældist 10,7% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 8,6% og mældist 6,1% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 8,4% og mældist 8,0% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 8,4% og mældist 10,0% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 5,1% og mældist 3,5% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 4,0% og mældist 5,4% í síðustu könnun.
Stuðningur við aðra mældist 2,1% samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni

Guðmundur Ingi Kristinsson: Fullkomin samheldni og skýr sýn á verkefnin – ekki veikan hlekk að finna í ríkisstjórninni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris