fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Fókus

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, en hann samdi tónlistina fyrir þættina Defending Jacob sem hafa verið sýndir á Apple TV.

Ólafur greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni og virðist himinlifandi. Hann hefur verið ansi áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarið og hlotið mikið lof. Áður hefur ólafur hlotið BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í Broadchurch.

Hér að neðan má hlusta á hluta af tónlist Ólafs fyrir Defedning Jacob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Var komin á þann stað að mér leið eins og ég væri að panta mér vanlíðan á Amazon“

„Var komin á þann stað að mér leið eins og ég væri að panta mér vanlíðan á Amazon“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Ég er í sjokki og í skýjunum“

Vikan á Instagram – „Ég er í sjokki og í skýjunum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferill Katy Perry riðar til falls eftir heimskulegar ákvarðanir

Ferill Katy Perry riðar til falls eftir heimskulegar ákvarðanir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir okkur þurfa að gera þetta til að vernda heilsuna

Ragnhildur segir okkur þurfa að gera þetta til að vernda heilsuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heilabrot: Aðeins örfáir sjá allar konurnar

Heilabrot: Aðeins örfáir sjá allar konurnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda

Arnór segir gríðarlegan fjölda fólks læknast af stoðkerfisverkjum með hjálp kulda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin

Mía sér um afþreyingu fyrir börnin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Goðsögnin Bob Newhart er látinn

Goðsögnin Bob Newhart er látinn