fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Dánartölur á Spáni af völdum COVID-19 eru hugsanlega 60% hærri en opinberar tölur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. júlí 2020 19:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum sem spænska dagblaðið El Pais hefur aflað sér bendir margt til að dánartölurnar á Spáni af völdum COVID-19 séu 60% hærri en opinberar tölur segja til um.

Samkvæmt opinberum tölum hafa 28.432 látist af völdum COVID-19 á Spáni en inni í þeim tölum eru bara þeir sem voru formlega greindir með kórónuveiruna en ekki tilfelli þar sem grunur lék á að um smit væri að ræða en það var ekki staðfest með sýnatöku.

Í upphafi faraldursins var skortur á búnaði til sýnatöku og það gæti hafa skekkt tölurnar.

Blaðamenn El Pais fóru yfir opinberar tölur um staðfest andlát af völdum COVID-19 og þau þar sem grunur leikur á að COVID-19 hafi orðið fólki að bana. Niðurstaðan er að 44.868 hafi hugsanlega látið lífið af völdum COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?

Er sársaukaþröskuldur kvenna hærri en karla?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt

Var á dauðaganginum í 45 ár – Vonast nú til að hreinsa nafn sitt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum

Hyggjast verðlauna aðflutta með milljónum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts

Ítalskur bær neyðist til að vísa ferðamönnum á brott vegna vatnsskorts
Pressan
Fyrir 6 dögum

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort

Banki þvingaði fólk til að kaupa óþarfa tryggingar, stofnaði yfirdátt í þeirra óþökk, færðu til peninga og sendu þeim óumbeðin greiðslukort
Pressan
Fyrir 6 dögum

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin

Prestur barði eiginkonu sína fyrir að vera heppin