fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Hollywood-stjarna á von á sínu fyrsta barni

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2017 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hún er 42 ára og á von á sínu fyrsta barni á næsta ári.

Hér er um að ræða leikkonuna Evu Longoriu sem sló í gegn í þáttunum Desperate Housewifes á sínum tíma. Longoria og eiginmaður hennar, Jose Antonio Baston, eiga von á dreng í maímánuði næstkomandi. Þau gengu í hjónaband á síðasta ári og hafa verið saman í þrjú ár.

Talsmaður Evu Longoriu staðfesti tíðindin í samtali við ABC News.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Ber gervigreindin ábyrgð á undarlegum tollum Trump? – Beinast meðal annars gegn bandaríska hernum, mörgæsum og ísbjörnum

Ber gervigreindin ábyrgð á undarlegum tollum Trump? – Beinast meðal annars gegn bandaríska hernum, mörgæsum og ísbjörnum
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist hafa verið niðurlægð af mjög þekktum manni – ,,Hann bað oft um eina mynd í viðbót“

Segist hafa verið niðurlægð af mjög þekktum manni – ,,Hann bað oft um eina mynd í viðbót“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Vill fá sex leikmenn til Liverpool