fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Lést eftir að hafa drukkið áfengi á fastandi maga

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júlí 2020 15:20

Alice Burton Bradford. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alice Burton Bradford, 27 ára, lést skyndilega í júní. Hún lést af völdum flókinna efnaskiptavandræða sem komu upp eftir að hún drakk áfengi á fastandi maga. Auðvelt er að meðhöndla þessi efnaskiptavandræði ef hratt er brugðist við.

Þessi efnaskiptavandræði verða oftast þegar fólk drekkur áfengi á tóman maga. The Sun skýrir frá þessu.

Fram kemur að vinir Alice, sem bjó í Brighton, segi að hún hafi ekki verið áfengissjúklingur, þvert á móti var hún heilsufrík sem stundaði hjólreiðar og hlaup.

Hún virðist hafa fengið sér áfengi á tóman maga, hafði ekki borðað allan daginn. Við það losnaði um ákveðnar sýrur í maga hennar og dró það hana til dauða. Þetta gerðist mjög hratt að sögn vina hennar, hún hafi aðeins komist út í garð en þar missti hún meðvitund og lést síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu