fbpx
Mánudagur 07.október 2024
Fréttir

Alda Hrönn sökuð um einelti – Hún og yfirmaður sem tengist málinu í veikindaleyfi

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 21. júlí 2020 19:36

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, - MYND - Pjetur Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir starfsmenn Lögreglunnar á Suðurnesjum hafa kvartað til fagráðs lögreglu vegna eineltis á vinnustaðnum. Þetta kemur fram í kvöldfréttum RÚV, en málið er nú á borði dómsmálaráðuneytisins.

Umræddir Starfsmenn eiga að hafa leitað til fagráðs lögreglunnar fyrir um mánuði. Þeir eiga að hafa kvartað yfir tveimur yfirmönnum, sem nú eru í veikindaleyfi.

Samkvæmt RÚV er annar einstaklingana sem kvartað var yfir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, sem er yfirlögfræðingur hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa verið í stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á LÖKE-málinu árið 2016. Málið var látið niður falla.

Auk þess hefur uppsögn fulltrúa hjá embættinu frá því í fyrra verið metin ólögmæt. Uppsögnin var á sviði sem að Alda Hrönn stýrir. Ríkið hefur viðurkennt bótaskyldu vegna uppsagnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmaður Pútíns fannst látinn

Stuðningsmaður Pútíns fannst látinn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Öryggisstjóri hertekins kjarnorkuvers drepinn með bílsprengju

Öryggisstjóri hertekins kjarnorkuvers drepinn með bílsprengju
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan segir mótmælendur hafa heft för lögreglubifreiðar í forgangsakstri

Lögreglan segir mótmælendur hafa heft för lögreglubifreiðar í forgangsakstri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ten Hag fær einn leik

Ten Hag fær einn leik
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bankarnir hafa sópað til sín 462 þúsund milljónum í hreinar vaxtatekjur

Bankarnir hafa sópað til sín 462 þúsund milljónum í hreinar vaxtatekjur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“