fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Víkingar fóru illa með ÍA – Valsarar unnu Blika naumlega

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 23:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld áttust við Víkingur og ÍA í Fossvoginum en Víkingar fóru illa með ÍA menn.

Óttar Magnús Karlsson kom Víking yfir um miðjan fyrri hálfleik með marki úr víti. Davíð Atlason kom Víkingum síðan í 2-0 á 37. mínútu. Stefán minnkaði síðan muninn í 2-1 skömmu fyrir hlé.

Í seinni hálfleik byrjaði síðan markaveislan. Nikolaj Hansen kom Víkingum í 3-1 á 51. mínútu og einungis mínútu síðar skoraði Erlingur Agnarsson fjórða mark Víkinga. Viktor Jónsson minnkaði muninn fyrir ÍA í 4-2 nokkrum mínútum síðar.

Ágúst Hlynsson gerði nokkurn veginn út af við ÍA á 66. mínútu og auk þess gulltryggði hann sigurinn með öðru marki á 79. mínútu. Endaði leikurinn því 6-2, Víkingi í vil.

Valur vann Breiðablik naumlega

Í kvöld kepptu einnig Breiðablik og Valur í Kópavoginum. Markalaust var í fyrri hálfleik, þó var mikið um gul spjöld en í hinum fóru 5 gul spjöld á loft.

Í seinni hálfleik var meira um mörk en Kristinn Freyr Sigurðsson braut ísinn fyrir Valsara á 46. mínútu. Örfáum mínútum síðar náði Thomas Mikkelsen að jafna metin úr víti fyrir Breiðablik. Einar Karl Ingvarsson sá síðan til þess að liðin færu ekki jöfn heim en hann skoraði sigurmarkið á 81. mínútu og endaði leikurinn 1-2 fyrir Val.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein
433Sport
Í gær

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta