fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Pepsi Max-deildin: KR kláraði Fylki í seinni hálfleik í baráttunni um toppsætið

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 19. júlí 2020 19:32

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti KR í Árbænum í dag en fyrir leikinn voru liðin jöfn á toppi Pepsi Max-deildarinnar.

Þrátt fyrir að bæði lið væru markalaus í fyrri hálfleik þá var eitthvað um færi í leiknum en hvorugt lið náði að setja boltann í netið fyrir hlé. Það breyttist hins vegar í seinni hálfleik en KR náði að brjóta ísinn snemma í fyrri hálfleik. Kennie Chopart sendi boltann á Pablo Punyed sem kláraði færið í fyrstu snertingu. Nokkrum mínútum síðar bætti KR við öðru marki en þar var á ferðinni Óskar Örn Hauksson.

Fylkir reyndu hvað þeir gátu að koma boltanum í net KR-inga en allt varð fyrir ekki. Þegar 10 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma tryggði KR sér sigurinn með marki sem Tobias Bendix Thomsen skoraði. Fleiri urðu mörkin ekki og KR fór heim úr Árbænum með þrjá punkta. KR er þar með komið í efsta sæti deildarinnar með 15 stig eftir 7 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“