fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Efsta deild kvenna: Leikið á Selfossi í dag

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 19. júlí 2020 11:00

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fer fram í efstu deild kvenna í knattspyrnu í dag. Selfoss tekur á móti Þór/KA í sjöundu umferð mótsins. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.

Selfoss og Þór/KA eru sem stendur í fjórða- og fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er með sjö stig eftir fimm leiki og Þór/KA er með sex stig eftir fjóra leiki.

Þrír leikir fara fram á morgun. FH tekur á móti ÍBV klukkan 18:00. Bæði lið eru með þrjú stig eftir fimm leiki og því má búast við spennandi leik. Tveir leikir hefjast klukkan 19:15. Fylkir fær Stjörnuna í heimsókn og KR tekur á móti Þrótt Reykjavík. Fylkiskonur hefur gert vel í ár og eru þær í þriðja sæti með átta stig eftir fjóra leiki. Stjarnan situr í sjötta sæti með sex stig eftir sex leiki. KR er á botninum með þrjú stig eftir fjóra leiki og Þróttur er í sjöunda sæti með fimm stig eftir fimm leiki.

Umferðin klárast á þriðjudaginn með toppslag Breiðabliks og Vals. Valur trónir á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki. Breiðablik er í öðru sæti með 12 stig eftir fjóra leiki. Valur varð af sínum fyrstu stigum í síðustu umferð þegar þær gerðu jafntefli við Fylki. Breiðablik er enn með fullt hús stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein
433Sport
Í gær

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“
433Sport
Í gær

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum

Arteta í göngutúr með Win vekur kátínu hjá netverjum
433Sport
Í gær

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta