fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Mikið um samkvæmishávaða í nótt

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 19. júlí 2020 08:35

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg mál komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu segir að sex einstaklingar voru vistaðir í fangageymslu. Tilkynningar um samkvæmishávaða voru 21 talsins.

Nokkuð var um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Einn ökumaður var stöðvaður fyrir of hraðan akstur. Mældist bíll hans á 159 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst.

Tilkynningar bárust einnig um nágrannaerjur, líkamsárás, umferðaróhapp, þjófnað og tilraun til innbrots.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert
Fréttir
Í gær

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“
Fréttir
Í gær

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin

Pútín lætur reyna á NATÓ við finnsku landamærin
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að Kínverjar framleiði vopn í Rússlandi

Zelenskyy segir að Kínverjar framleiði vopn í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verður næsti páfi Svíi?

Verður næsti páfi Svíi?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“