fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Boris með risa yfirlýsingu – Stúkurnar eiga að opna í haust

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 17. júlí 2020 13:37

Boris Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynni í dag að knattspyrnuaðdáendur gætu mætt aftur á völlinn í október en áhorfendapallarnir hafa verði tómir síðan deildin byrjaði aftur að rúlla. The Sun greinir frá þessu.

„Frá 1. ágúst munnum við prófa að hafa stærri samkomur á stöðum eins og knattspurnuvöllum,“ sagði Boris en planið er að prófa að opna hægt og rólega með það að sjónarmiði að opna alveg um haustið. „Í október er stefnan síðan að koma áhorfendum aftur í stúkuna með sóttvarnir í fyrirrúmi.“ Þessi yfirlýsing forsætisráðherrans rennur eflaust ljúft í eyru knattspyrnuaðdáenda í Bretlandi.

Leikmenn munu þó áfram um sinn þurfa að virða strangar reglur til að koma í veg fyrir smit. Það þýðir líklegast að búningsklefarnir verði ekki þétt setnir um sinn auk þess sem leikmenn skoli svitann af sér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford opinn fyrir endurkomu

Rashford opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag
433Sport
Í gær

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun

Segja hinn afar eftirsótta strák nálægt því að taka ákvörðun