fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Scholes ber að ofan í mögnuðu formi – Sjáðu myndina

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 16:18

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Mancester United, heldur sér í mögnuðu formi þrátt fyrir að vera búinn að leggja skóna á hilluna. Stuðningsmenn United velta því jafnvel fyrir sér hvort hann gæti enn spilað á meðal þeirra bestu.

Árið 2011 ákvað Scholes að hætta í atvinnumennsku en hann kom þó aftur í janúar árið eftir en þá saknaði hann að vera í boltanum. Það væri því ekki í fyrsta skipti sem Scholes snýr aftur á völlinn en hann hætti aftur í atvinnumennskunni árið 2013.

Ef Scholes kæmi aftur myndi hann líklegast spila með Bruno Fernandes og Paul Pogba á miðjunni. „Mancester United myndu aldrei tapa leik aftur ef Scholes kemur aftur,“ sagði einn stuðningsmaður United eftir að hafa séð formið á Scholes.

Paul Scholes looked in terrific shape as he ran on the treadmill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefast ekki upp á tveimur leikmönnum Manchester United

Gefast ekki upp á tveimur leikmönnum Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að hafna tveimur liðum eftir tilkynninguna – Mun kveðja í sumar

Búinn að hafna tveimur liðum eftir tilkynninguna – Mun kveðja í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann

Arsenal sannfært um að félagið sé búið að tryggja sér miðjumann