fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Rúrik leikur með nýju liði – „Rúrik Gíslason. Mundu nafnið.“

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 10:18

Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason hefur verið án félags frá mánaðamótum en áður var hann hjá liðinu SV Sandhausen í Þýskalandi. Rúrik lætur samningsleysið þó ekki halda sér frá boltanum en svo virðist vera sem Rúrik hafi skrifað undir svokallaðan skammtímasamning við foringjaliðið í Vatnaskógi.

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. „Rúrik Gíslason gerði skammtímasamning við foringjalið Vatnaskógar og spilaði í gær við strákana sem þar voru,“ sagði Þorkell. „Flott fyrirmynd fyrir strákana að fá að spila á móti Rúrik. Væntanlega líka fínasta nostalgía fyrir hann að mæta í Skóginn.“ Stefán nokkur skrifar athugasemd við tíst Þorkels og segir frá því að þegar hann heyrði fyrst talað um Rúrik, hafi það einmitt verið í kjölfar annars foringjaleiks í Vatnaskógi. „Vinur minn, sem var foringi, sagði einfaldlega „Rúrik Gíslason. Mundu nafnið.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?

Ten Hag sást í stúkunni – Er hann næstur í röðinni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“

Kane ósáttur: ,,Hefði getað skemmt á mér ökklann“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Í gær

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“