fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433

Dortmund losaði sig við Schurrle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Schurrle hefur verið leystur undan samningi hjá Borussia Dortmund en þetta var staðfest af félaginu.

Í síðustu viku reyndi Dortmund að losna við Schurrle fyrir aðeins tvær milljónir punda en það gekk ekki upp.

Schurrle var samningsbundinn Dortmund til ársins 2021 en það var sameiginleg ákvörðun félagsins og hans að rifta samningnum.

Schurrle lék með CSKA Moskvu á láni á þessu tímabili en þótti ekki standast væntingar.

Schurrle kostaði Dortmund 27 milljónir punda árið 2016 og á einnig að baki leiki fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433
Fyrir 14 klukkutímum

Viss um að þetta sé leikmaðurinn sem kemur Arsenal yfir línuna

Viss um að þetta sé leikmaðurinn sem kemur Arsenal yfir línuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum

Arsenal gæti barist við Nottingham Forest í glugganum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“